Um okkur:
Samskiptaráð Norðurlandanna er óháð stofnun sem hefur engin pólitísk eða viðskiptaleg tengsl við aðra aðila.
Ráðið starfar á Norðurlöndunum og býður fram þjónustu sína með samvinnu við aðra,
samskiptum við opinber yfirvöld, aðrar stofnanir samfélagsins, íslamskar stofnanir og miðstöðvar.
Samskiptaráð Norðurlandanna heldur samsbandi við lönd, opinberar stofnanir og einkastofnanir fyrir utan Norðurlöndin.
Samskiptaráð Norðurlandanna lýtur sænskum lögum
og nær fram markmiðum sínum með því að nýta þá styrki sem það hlýtur frá ríkisstjórnum Norðurlandanna.
Tekjustofnar Samskiptaráðs Norðurlandanna eru frjáls framlög, styrkir og aðstoð frá öðrum löndum,
opinberum stofnunum og einkastofnunum, og einstaklinga sem búa á Norðurlöndunum og utan þeirra.